1:14:01
Ég stefndi þér í hættu
til að komast þangað.
1:14:05
Ekkert er svo mikils virði.
1:14:08
Fyrirgefðu að mér tókst ekki
að hjálpa þér heim, strákur.
1:14:17
Hvert í...?
1:14:19
Þetta er ein leið til að draga úr tönn.
1:14:23
Krakkaskrattar.
Gott að ég dró út þá réttu.
1:14:29
Nikki, þú rétt misstir af tanndrætti.
1:14:31
Er hann búinn að losa tannfestuna?
1:14:33
Hvað er ég að fjasa?
Ég þarf að tala við Nemó.
1:14:36
Hvað?
1:14:38
Pabbi þinn hefur barist
við hálft hafið í leit að þér.
1:14:40
Pabbi? Í alvöru?
Hann ferðaðist hundruð kílómetra.
1:14:44
- Hann barðist við hákarla og marglyttur.
- Hákarla?
1:14:47
- Það getur ekki verið hann.
- Hvað heitir hann?
1:14:50
Stórlax. Kári? Össur?
1:14:52
- Marel?
- Einmitt.
1:14:54
- Trúðfiskurinn frá kóralrifinu.
- Pabbi! Barðist við hákarl!
1:14:57
Ég frétti að þeir hefðu verið þrír.
1:15:00
- Þrír hákarlar?
- 4.800 tennur!
1:15:02
Eftir að Kalli kafari tók þig þá elti
pabbi þinn bátinn eins og brjálæðingur.
1:15:07
Í alvöru?
1:15:08
Hann synti og synti og lenti í gininu
á þremur tröllvöxnum hákörlum.
1:15:12
Hann sprengdi þá í loft upp og svo
elti hann skrímsli með risastórar tennur!
1:15:17
Hann tjóðraði skrattann við stein,
1:15:19
en þurfti þá að berjast
við skóg af marglyttum.
1:15:22
Nú er hann með sæskjaldbökum
á Austur-Ástralíustraumnum
1:15:25
og sagt er að hann
stefni hingað til Sydney!
1:15:28
- En góður pabbi.
- Hann kom að leita að þér.
1:15:36
- Hann syndir í átt að síunni.
- Ekki aftur.
1:15:41
Háfsagn!
1:15:43
- Þú átt allt lífið framundan.
- Við verðum að ná honum út.
1:15:53
- Náum honum út.
- Svona strákur, gríptu í endann.
1:15:57
Er allt í lagi, Háfsagn?
1:15:58
Heyrirðu til mín, Háfsagn?
Nemó? Heyrirðu til mín?