:56:00
svo rúllum við okkur niður
af borðinu og út um gluggann,
:56:03
gegnum runnana,
yfir götuna og út í höfnina.
:56:07
Þetta er skothelt.
:56:09
- Hverjir eru með?
- Ég.
:56:12
Ég held þú sért klikk.
:56:14
Ekki taka því illa,
en þú ert ekki afburða-sundfiskur.
:56:17
Hann er fínn. Hann getur þetta.
:56:20
Jæja, Háfsagn, hvað segirðu?
:56:23
Kýlum á það.
:56:28
P. Sherman, Wallaby vegi 42, Sydney.
Hvert ertu að fara?
:56:31
Til P. Sherman,
Wallaby vegi 42, Sydney.
:56:34
Viltu vita hvert ferðinni er heitið?
:56:36
P. Sherman, Wallaby vegi 42, Sydney.
Hvert? Ég heyrði ekki hvað þú sagðir.
:56:41
Afsakið.
:56:45
Hvernig kemst maður til...?
Bíðið. Getið þið sagt mér...?
:56:49
Bíðið! Augnablik.
Ég er að reyna að tala við ykkur.
:56:53
Strákar, komið aftur.
:56:55
Bara ein lítil spurning. Ég þarf að...
Og þeir eru farnir aftur.
:57:00
P. Sherman, Wallaby vegi 42, Sydney.
:57:02
Hví þarf ég að segja það
aftur og aftur?
:57:04
- Ég þreýtist ekkert á því.
- Málið er þetta.
:57:09
Ég held það sé best
að ég haldi áfram...
:57:14
- Einn.
- Allt í lagi.
:57:16
Þú veist, einsamall.
:57:18
Án... ja, ekki án þín,
en ég vil þig ekki... með mér.
:57:25
Ég vil ekki særa þig.
:57:27
- Viltu að ég fari?
- Ekki... Ja. Já.
:57:29
Ég má ekki við meiri töfum.
:57:32
Þú ert fiskur sem veldur töfum.
Stundum er það jákvætt.
:57:36
Það eru heilu torfurnar
sem eru taf-fiskar.
:57:41
Líkar þér ekki við mig?
:57:43
Auðvitað líkar mér við þig. Það er
ástæðan fyrir að ég vil þig ekki með.
:57:47
Þetta er blendin tilfinning.
:57:50
Ekki gráta. Mér líkar við þig.
:57:52
Heyrðu, þú þarna.
:57:54
Fröken, er náunginn að angra þig?
:57:57
- Ég man það ekki. Varstu að því?
- Nei. Við vorum bara...