Finding Nemo
prev.
play.
mark.
next.

:36:00
Halló!
:36:02
Brúsi hér.
:36:04
Allt í lagi. Ég skil.
:36:06
Hví að treysta hákarli, ha?
:36:16
Hvað er smáfæða eins og þið
að gera svona seint úti?

:36:21
- Ekkert. Við erum ekki einu sinni úti.
- Gott.

:36:24
Hvernig líst ykkur molunum á að skreppa
á svolitla samkundu með mér?

:36:28
- Ertu að tala um veislu?
- Já, einmitt.

:36:32
- Hvað segið þið?
- Ég elska veislur. Hljómar vel.

:36:36
Veislur eru góðar. Það er freistandi
en við verðum að afþakka...

:36:39
Svona, ég krefst þess.
:36:42
Nú, það gerir útslagið.
:36:47
Sjáðu. Blöðrur. Þetta er veisla.
:36:50
Ekki fara of nálægt. Blöðrurnar eru
varasamar. Maður vill ekki sprengja þær.

:37:11
Andri! Kviki!
:37:13
Þarna ertu, Brúsi. Loksins.
:37:15
- Það eru komnir gestir.
- Mikið var, félagi.

:37:18
Við kláruðum snakkið
og ég er enn glorhungraður!

:37:18
Við kláruðum snakkið
og ég er enn glorhungraður!

:37:20
- Við lentum næstum því í kappáti.
- Drífum í þessu.

:37:26
Fundurinn er formlega settur.
Segjum staðhæfingarnar saman.

:37:31
Ég er góður hákarl,
ekki heilalaus hakkavél.

:37:35
Til að breýta ímyndinni
verð ég fyrst að breýta sjálfum mér.

:37:40
Fiskar eru frændur, ekki fæða.
:37:43
- Nema höfrungafíflin.
- Höfrungar! Þeir telja sig svo klára.

:37:47
Sjáið mig, ég er hoppandi höfrungur.
Sjáið mig hoppa. Er ég ekki æði?

:37:51
Í dag tökum við fimmta skrefið:
Komið með fiskavin.

:37:55
- Komu allir með vin?
- Ég er með minn.

:37:59
- Blessaður.
- Hvað með þig, Kviki?


prev.
next.