:35:02
Hvað? Þú ætlaðir
að sýna mér hvert báturinn fór.
:35:05
Bátur? Ég sá bát.
Hann fór hjá fyrir skömmu.
:35:06
Bátur? Ég sá bát.
Hann fór hjá fyrir skömmu.
:35:08
Hann fór... í þessa átt. Fylgdu mér.
:35:11
Bíddu! Hvað er í gangi? Þú varst
búin að segja mér hvert báturinn fór.
:35:16
Er það? Ó, nei.
:35:18
Ef þetta er brandari þá er hann
ekki fyndinn og ég veit hvað er fyndið.
:35:22
- Ég er trúðfiskur.
- Nei, þetta er ekki fyndið. Fyrirgefðu.
:35:26
Ég þjáist af skammtímaminnisleysi.
:35:29
Skammtímaminnisleysi.
Ég trúi þessu ekki.
:35:33
Alveg satt. Ég gleymi öllu
samstundis. Þetta er í ættinni.
:35:37
Mig minnir það allavega.
:35:41
Hvar eru þau?
:35:47
Get ég aðstoðað?
:35:49
Það er eitthvað að þér.
:35:51
Þú tefur mig.
Ég verð að finna son minn.
:35:58
Halló.
:36:00
Halló!
:36:02
Brúsi hér.
:36:04
Allt í lagi. Ég skil.
:36:06
Hví að treysta hákarli, ha?
:36:16
Hvað er smáfæða eins og þið
að gera svona seint úti?
:36:21
- Ekkert. Við erum ekki einu sinni úti.
- Gott.
:36:24
Hvernig líst ykkur molunum á að skreppa
á svolitla samkundu með mér?
:36:28
- Ertu að tala um veislu?
- Já, einmitt.
:36:32
- Hvað segið þið?
- Ég elska veislur. Hljómar vel.
:36:36
Veislur eru góðar. Það er freistandi
en við verðum að afþakka...
:36:39
Svona, ég krefst þess.
:36:42
Nú, það gerir útslagið.
:36:47
Sjáðu. Blöðrur. Þetta er veisla.
:36:50
Ekki fara of nálægt. Blöðrurnar eru
varasamar. Maður vill ekki sprengja þær.