Finding Nemo
prev.
play.
mark.
next.

:38:01
Ja, ég virðist hafa týnt mínum...
:38:05
vini.
:38:07
Allt í lagi, Kviki. Þetta er erfitt skref.
Þú mátt fá annan af mínum vinum.

:38:11
Takk, félagi. Smákarl fyrir hákarl.
:38:15
Ég skal vitna fyrstur.
Halló. Ég heiti Brúsi.

:38:18
Halló, Brúsi.
:38:20
Það eru þrjár vikur síðan ég borðaði fisk.
Ég sver, megi ég annars lenda í fiskisúpu.

:38:25
- Þú ert fyrirmyndin okkar.
- Amen.

:38:29
- Hver er næstur?
- Ég!

:38:31
Já. Litla daman þarna fremst.
Komdu hingað.

:38:37
Halló. Ég heiti Dóra.
:38:38
Halló, Dóra.
:38:40
Ég hef aldrei borðað fisk.
:38:44
- Það er ótrúlegt.
- Það var lagið!

:38:47
Þá er þungu fargi af mér létt.
:38:49
Einhver annar? Hvað með þig, félagi?
Hvert er þitt vandamál?

:38:53
Ég? Ég hef ekkert vandamál.
:38:56
Einmitt. Afneitun.
:38:58
Byrjaðu á að kynna þig.
:39:00
Allt í lagi. Halló.
:39:02
Ég heiti Marel. Ég er trúðfiskur.
:39:05
- Trúðfiskur?
- Svona, segðu okkur brandara.

:39:09
- Ég elska brandara.
- Ég kann einn nokkuð fyndinn.

:39:14
Það var einu sinni lindýr
sem labbaði að sæbjúga.

:39:17
Sæbjúgu tala ekki,
en í bröndurum geta allir talað.

:39:21
Lindýrið segir við sæbjúgað...
:39:26
Pabbi!
:39:28
Nemó!
:39:32
- Ég skil ekki grínið.
- Ekkert fyndinn trúðfiskur.

:39:35
- Hann er sonur minn. Kafarar tóku hann.
- Fiskgreyið.

:39:41
- Mennirnir þykjast eiga allt.
- Örugglega Ameríkanar.

:39:44
Hvílíkur faðir sem leitar
að drengnum sínum.

:39:45
Hvílíkur faðir sem leitar
að drengnum sínum.

:39:48
- Hvað merkja þessi tákn?
- Ég þekkti aldrei föður minn!

:39:53
- Hópfaðmlag. Við erum vinir.
- Ég les ekki mannamál.

:39:56
Þá finnum við fisk sem kann það.
Sjáðu. Hákarlar.

:39:59
- Strákar.
- Nei, Dóra.


prev.
next.