1:30:00
Hvað gerum við
þegar litla ófétið kemur?
1:30:03
- Ég er að hugsa.
- Hjálp!
1:30:06
- Hjálp!
- Bíddu, ég er að koma.
1:30:09
Syntu niður! Svona, strákur.
1:30:11
Hoppum öll ofan í.
1:30:16
Það var lagið.
1:30:18
- Gils!
- Nemó!
1:30:21
- Rúllaðu, strákur! Hallaðu!
- Rúllaðu yfir að glugganum.
1:30:29
Þetta hefði getað endað illa.
1:30:31
- Ég vil ekki gefa upp öndina!
- Rólegur, Nemó.
1:30:34
Þú gefur ekki upp öndina.
Það verður allt í lagi.
1:30:40
ROKKSTELPAN
1:30:41
Dæja.
1:30:47
Kannast þú við einhvern þessara báta?
1:30:50
Nei, en báturinn hlýtur að vera hér.
1:30:52
- Við finnum hann.
- Ég er hrikalega þreytt.
1:30:55
- Ert þú þreyttur?
- Vaknaðu. Komdu.
1:30:58
Niður!
1:31:00
Þetta er ekki fiður. Þetta er... pelíkani!
1:31:12
Nei! Ég kom ekki alla
þessa leið til að verða étinn.
1:31:22
- Nikki, líttu nú á þetta?
- Hvað?
1:31:26
Sólin varla komin upp og Gestur
er þegar kominn á skallann.
1:31:29
Ég býst við að einhver
ætti að hjálpa karlgreyinu.
1:31:34
Verið ekki allir að ómaka ykkur!
1:31:39
Jæja, Gestur, hvað er að?
Gleyptirðu í þér tunguna?
1:31:44
Detti mér allar dauðar!
1:31:45
Detti mér allar dauðar!
1:31:45
Ég verð að finna hann Nemó minn.
1:31:49
Þetta er fiskurinn sem
hefur barist við allt hafið.
1:31:52
Ég veit hvar sonur þinn er...
1:31:56
Bíðið. Snúið við.
1:31:58
- Stopp!
- Haltu áfram. Hann er brjálaður.