Finding Nemo
prev.
play.
mark.
next.

1:23:00
Barbara, hvenær kemur
fyrsti sjúklingurinn á morgun?

1:23:03
- 10:00.
- Ekki bóka meira.

1:23:05
Ég þarf að hreinsa fiskabúrið
áður en Dæja kemur.

1:23:08
- Heyrirðu þetta, Háfsagn?
- Hann ætlar að hreinsa búrið!

1:23:13
Þá verðum við hrein!
1:23:15
Ertu tilbúinn að hitta pabba þinn?
1:23:17
Auðvitað.
1:23:18
Ég yrði ekki hissa ef hann biði
eftir þér í höfninni einmitt núna.

1:23:21
Ég yrði ekki hissa ef hann biði
eftir þér í höfninni einmitt núna.

1:23:24
Já.
1:24:38
Hér kemur ein stór.
Komdu. Þú verður að prófa þetta.

1:24:42
- Viltu hætta þessu?
- Hvers vegna? Hvað er að?

1:24:46
- Við erum í hval. Nærðu því ekki?
- Í hval?

1:24:49
Hval. Því þú baðst um hjálp.
Og nú erum við föst hérna.

1:24:52
- Vissirðu að ég tala hvelsku?
- Þú ert klikkuð. Þú talar ekki hvelsku.

1:24:56
Ég verð að komast út.
Ég þarf að finna son minn.


prev.
next.