1:42:02
Segðu öllum fiskunum að synda niður.
1:42:05
Þið heyrðuð í syni mínum. Drífið ykkur.
1:42:10
- Það þarf að segja öllum að...
- Synda niður.
1:42:14
Skiljið hvað ég segi?
Syndið niður!
1:42:22
- Syndum öll niður.
- Þið verðið að synda niður.
1:42:25
Niður! Syndið niður!
1:42:30
Syndið niður!
1:42:41
Ekki missa móðinn! Syndið áfram!
1:42:44
Haldið áfram að synda!
1:42:50
Þetta er málið!
1:42:55
Þetta virkar!
1:42:59
Haldið áfram að synda!
1:43:02
Syndið áfram!
1:43:04
- Komdu, pabbi!
- Þú stendur þig vel, sonur.
1:43:07
- Þetta er pabbi minn.
- Komum okkur niður á botn.
1:43:10
Syndið áfram.
1:43:12
Þetta er að koma. Syndið áfram!
1:43:34
Hvar er Nemó?
1:43:36
Þarna!
1:43:54
Pabbi er hérna. Pabbi er hjá þér.