1:12:00
og þar rakst hann á þrjá grimma hákarla.
1:12:03
Hann hræddi hákarlana
með því að sprengja þá.
1:12:05
- Ótrúlegt.
- Svo kafaði hann meira en 300 metra...
1:12:08
Niður í svart hyldýpið. Þar er
hrikalega dimmt. Maður sér ekki baun.
1:12:12
Það eina sem þau sáu
þarna niðri var ljósið...
1:12:14
Frá hryllilegri skepnu með
hnífsbeittar tennur! Lagleg vörn, gamli.
1:12:20
Þessir tveir litlu fiskar hafa leitað
dögum saman í Austur-Ástralíustraumnum.
1:12:24
Hann gæti verið á leiðinni hingað núna.
1:12:27
- Hann ætti að koma til Sydney...
- Innan fárra daga.
1:12:30
Hann lætur ekkert stoppa sig í að finna
son sinn. Ég vona að honum takist það.
1:12:34
Þetta kalla ég sko
umhyggjusaman föður.
1:12:43
Minn. Minn. Minn.
1:12:51
Viljið þið halda kjafti?
Þið eruð fljúgandi rottur.
1:12:56
...leita að syni sínum, Nemó.
1:12:58
- Kafarar fönguðu hann úti á kóralrifi...
- Takið þetta.
1:13:02
Hvað varstu að segja?
Þú minntist eitthvað á Nemó.
1:13:10
Ég frétti að hann
stefndi hingað til hafnarinnar.
1:13:13
Frábært.
1:13:28
Er allt í lagi með hann?
1:13:29
Er allt í lagi með hann?
1:13:29
Ég veit það ekki,
en ekki minnast á D-Æ-J-U...
1:13:33
Ég veit um hvern þið eruð að tala.
1:13:43
Gils?
1:13:49
Halló, Háfsagn.
1:13:52
- Fyrirgefðu, mér mistókst...
- Ég ætti að biðjast afsökunar.
1:13:56
Ég þráði svo að komast út,
þráði að finna bragðið af sjónum.