:31:00
Ég ætlaði ekki að trufla kennsluna.
Hann er ekki vel syndur.
:31:03
Það er fullsnemmt fyrir hann
að vera hér án eftirlits.
:31:07
- Honum er óhætt með mér.
- Það er ég viss um.
:31:10
En þú ert með stóran bekk.
Hann gæti horfið ef þú fylgist ekki með.
:31:14
En þú ert með stóran bekk.
Hann gæti horfið ef þú fylgist ekki með.
:31:15
Jeminn! Nemó er að synda útí djúpið.
:31:22
Hvað þykistu vera að gera?
:31:25
Þú lendir í vanda og þá þarf ég að
bjarga þér áður en annar fiskur kemur.
:31:30
Komdu til baka.
:31:32
Komdu hingað eins og skot!
:31:36
Stansaðu.
:31:37
Ef þú ferð feti lengra, væni...
:31:40
Þú vogar þér ekki.
Ef þú leggur ugga á bátinn...
:31:43
Ertu að hlusta á mig?
Ekki snerta...
:31:48
- Hann snerti bútinn.
- Hunskastu hingað á stundinni.
:31:52
Einmitt. Þú ert í vondum málum.
:31:55
Heyrirðu það?
:32:04
Pabbi, hjálpaðu mér!
:32:06
Ég er að koma, Nemó.
:32:10
Farið undir mig, krakkar.
:32:13
Nei! Pabbi!
:32:28
Nemó, nei!
:32:33
Nei!
:32:58
Varlega!