Finding Nemo
prev.
play.
mark.
next.

:45:00
Munnhol manneskjunnar er ógeðslegt.
:45:06
- Hverju missti ég af?
- Rótfyllingu. Alveg einstakri.

:45:09
- Með hverju opnaði hann?
- Glidden gatara.

:45:11
Vonandi setur hann ekki
og mikið lím í aukarótargöngin.

:45:15
- Hver er þetta?
- Hann er nýr.

:45:18
- Tannsi veiddi hann.
- Sjóari.

:45:20
Frá mínum slóðum.
Afsakið, ef ég reyndi að borða þig.

:45:23
Fiskar þurfa að synda. Fuglar að borða.
:45:25
Nei, nei. Þetta eru ekki
fiskarnir þínir. Ég á þá. Farðu!

:45:32
Myndin brotnaði. Þetta er Dæja.
Hún er frænka mín.

:45:35
Hún verður átta ára í vikunni.
Halló vinur, heilsaðu nýju mömmu þinni.

:45:39
Hún sækir þig á föstudaginn.
:45:42
Þú ert gjöfin hennar.
Það er leyndarmálið okkar.

:45:45
Á meðan þetta þornar herra, ætla ég
að spjalla við mann varðandi kengúru.

:45:51
Ó, Dæja!
:45:53
- Hvað er að henni?
- Hún hætti ekki að hrista pokann.

:45:57
- Aumingja Kútur.
- Hann var gjöfin hennar í fyrra.

:46:00
Brunaði sína hinstu ferð
niður postulínsgöngin.

:46:05
Hún er fiskamorðingi.
:46:07
Ég get ekki farið með henni.
Ég verð að komast heim til pabba.

:46:12
- Pabbi! Hjálpaðu mér!
- Hann er fastur.

:46:18
ÞÚ BURSTAÐIR EKKI
:46:20
Látið hann vera.
:46:28
- Geturðu hjálpað mér?
- Nei. Þú festir þig, þú skalt losa þig.

:46:29
- Geturðu hjálpað mér?
- Nei. Þú festir þig, þú skalt losa þig.

:46:32
- Gils...
- Ég vil sjá hann gera það.

:46:35
Slakaðu á. Veifaðu ugganum
og sporðinum til skiptis.

:46:38
Ég get það ekki. Ég er með visinn ugga.
:46:41
Það hefur aldrei stöðvað mig.
:46:47
Einbeittu þér að því
sem þú þarft að gera.

:46:54
Svona nú.
:46:59
Fullkomið.

prev.
next.