:13:16
Hvað gengur á?
-Gjaldþrot.
:13:19
Þau bjuggu í næsta húsi
eins lengi og ég man eftir.
:13:24
Þetta er synd.
Þau misstu allt.
:13:30
Vertu aðgætin. Unga frúin
hatar peningavandræði.
:13:36
Hún verður illkvitnisleg yfir
þessu. Mundu hvað ég sagði.
:13:44
Síðast þegar þú sagðist vera
búinn hélstu mynd í 6 mánuði.
:13:48
Hún verður bráðum búin.
:13:49
Hvenær er bráðum?
Í næsta mánuði, næsta ár?
:13:54
Þér er sama þó börnin svelti
og konan þín klæðist tuskum.
:14:00
Ég ætla að fara út. -Nei, Jan,
vogaðu þér ekki að fara!
:14:08
Eitt árið var það svo slæmt
:14:10
að þau þurftu að selja eitthvað
af skartgripum hennar.
:14:14
Þú getur ímyndað þér
hvernig hún tók því.
:14:16
Hún braut helminginn
af fína leirtauinu
:14:18
og skemmdi dýrmætt málverk.
:14:23
Hann er skapstór líka
þó hann segi ekki margt.
:14:29
Hún hefur ekki stigið fæti
inn í vinnustofu hans síðan.