:14:00
Ég ætla að fara út. -Nei, Jan,
vogaðu þér ekki að fara!
:14:08
Eitt árið var það svo slæmt
:14:10
að þau þurftu að selja eitthvað
af skartgripum hennar.
:14:14
Þú getur ímyndað þér
hvernig hún tók því.
:14:16
Hún braut helminginn
af fína leirtauinu
:14:18
og skemmdi dýrmætt málverk.
:14:23
Hann er skapstór líka
þó hann segi ekki margt.
:14:29
Hún hefur ekki stigið fæti
inn í vinnustofu hans síðan.
:15:20
Þarna ertu. Sæktu vatn.
:15:23
Heilaga guðsmóðir, biddu
fyrir okkur syndurum..