:21:20
Vinir og nágrannar,
heiðursgesturinn Van Ruijven,
:21:26
við erum ekki aðeins samankomin
til að fagna nýrri fæðingu,
:21:30
þökk sé guði fyrir
litla Franciscus,
:21:35
heldur líka til að fagna
annarri fæðingu.
:21:39
Nýju meistaraverki tengdasonar
míns, Johannes Vermeer.
:22:11
Er þetta lndíánagult?
:22:15
Eimað úr hlandi heilagra kúa,
sem aðeins éta mangólauf.
:22:23
Þú hefur gljáhúðað eiginkonu
mína með þurrkuðu pissi.
:22:31
Þetta var rétti liturinn.
:22:33
Varstu ekki að spara?
:22:39
Ég þoli ekki lengur spennuna,
herra Van Ruijven.
:22:42
Viltu gjöra svo vel að
segja okkur álit þitt?
:22:45
Þetta er gott.
:22:47
Liturinn og yfirsýnin er sönn,
blekkingin erfullkomin.
:22:55
Allri þessari kunnáttu
eytt á mína kæru Emilie.