:22:11
Er þetta lndíánagult?
:22:15
Eimað úr hlandi heilagra kúa,
sem aðeins éta mangólauf.
:22:23
Þú hefur gljáhúðað eiginkonu
mína með þurrkuðu pissi.
:22:31
Þetta var rétti liturinn.
:22:33
Varstu ekki að spara?
:22:39
Ég þoli ekki lengur spennuna,
herra Van Ruijven.
:22:42
Viltu gjöra svo vel að
segja okkur álit þitt?
:22:45
Þetta er gott.
:22:47
Liturinn og yfirsýnin er sönn,
blekkingin erfullkomin.
:22:55
Allri þessari kunnáttu
eytt á mína kæru Emilie.
:23:01
Það er næstum eins og
hún sé að hugsa.
:23:05
Hefurðu íhugað hvert næsta
viðfangsefni verður?
:23:08
Við getum ekki búist við að
þú gefir Emilie aftur frá þér.
:23:11
Ég hef þegar ákveðið það.
Sagði ég ykkur það ekki?
:23:14
Náungi frá Amsterdam sem nam
hjá Rembrandt Van Rijn,
:23:18
en hver gerir það ekki
nú til dags?
:23:23
Kertaljós er hans
sterkasta hlið.
:23:30
Jan, hefurðu ákveðið hvaða
klessuverk verður næst?
:23:33
Hefurðu fundið innblástur
uppi í þessu herbergi þínu?
:23:36
Áttu annan velunnara í Delft
með jafn djúpa vasa og ég?
:23:41
Ég hef ekki enn fundið
viðfangsefni.