:09:00
Ekki flýja mig.
:09:04
Ég verð geggjaður
þegar gamlar konur eru rændar.
:09:08
Rænirðu banka?
Móðgaðirðu mömmu?
:09:13
Og þú kallaðir mig strák.
:09:17
Kúreki, skaltu vita.
:09:19
Tími!
:09:27
Ég skil.
:09:28
Kerfið þolir ekki svarta
með yfirmannahæfni.
:09:32
Ég er framtíðarlöggan
sem hræðir ykkur
:09:35
því þið missið vinnuna.
:09:36
Ég man þegar allir
voru hvítir í NBA.
:09:40
Það er allt í góðu.
:09:43
Þið missið góðan mann.
Ég er eins manns kung fu gengi.
:09:51
Það er í lagi!
:09:53
Ég hef hæfileika!
:09:55
Helvítin ykkar!
:10:02
- Þú þarft ekki að byrja strax.
- Það er betra fyrir mig.
:10:06
- Viltu einhvern með þér?
- Nei, það er óþarfi.
:10:51
Þarftu aðstoð?
:10:53
Þarf ég hjálp
eða er ég að stela bílnum?
:10:57
Þá það.
:10:59
Ertu að stela bílnum?