:10:02
- Þú þarft ekki að byrja strax.
- Það er betra fyrir mig.
:10:06
- Viltu einhvern með þér?
- Nei, það er óþarfi.
:10:51
Þarftu aðstoð?
:10:53
Þarf ég hjálp
eða er ég að stela bílnum?
:10:57
Þá það.
:10:59
Ertu að stela bílnum?
:11:01
Sýnist þér það?
:11:05
- Smávegis.
- Því ég er svartur?
:11:07
Ef ég væri hvítur
:11:09
fengi ég góðmennskuverðlaunin.
:11:12
Ég myndi ganga um
og slökkva á bílljósum.
:11:15
Sýndu mér ökuskírteinið þitt.
:11:17
Ég sýni þér ekkert, nasisti.
:11:22
Hvað sagðirðu?
:11:24
Þetta er bíllinn minn.
:11:26
Ég braut ekkert af mér.
:11:30
- Þú átt að biðja mig afsökunar.
- Hvað kallaðirðu mig?
:11:33
Þú hlustar ekki, ljúfur.
Samtalinu er lokið
:11:36
nema þú biðjist afsökunar.
:11:39
Þú ert á hálum ís, væni.
:11:41
Gættu að þverrifunni á þér.
:11:44
Viltu heyra hvað hún segir næst?
:11:47
Þú...
:11:48
ert...
:11:50
helvítis...
:11:52
svín.
:11:55
Þú ert handtekinn.
:11:57
Nei, ekki ég,
ég handtek þig, kúkalabbi.