:12:01
Þú ert handtekinn
fyrir ólögmæta handtöku.
:12:04
Hendur á bílinn,
komdu með járnin.
:12:06
Ég vara þig við.
:12:08
Vararðu mig við?
Þú mátt halda helvítis kjafti.
:12:12
Upp að bíl með þig!
:12:14
Á ég að bæta mótþróa við?
:12:16
Upp að bíl núna!
:12:18
- Passaðu bílinn, hann fór í alþrif.
- Hægan, skilurðu?
:12:22
Lögregluofbeldi.
:12:25
Þú gerir ekkert
nema auka vandræðin.
:12:28
Nóg af kjaftæði!
:12:33
Risastór býfluga!
:12:36
Fell ég fyrir svona kjaftæði?
:12:39
Ég er með ofnæmi.
Ef hún stingur
:12:42
dey ég.
:12:45
Kyrr og hún fer.
:12:49
Þarna!
:12:57
Hann reynir að drepa mig!
:12:59
- Hjálp! Hann reynir að drepa mig!
- Frá! Ég næ henni!
:13:12
Þetta myndband
:13:14
var tekið fyrr í dag og sýnir
Hank Rafferty, lögreglumann í L.A.
:13:19
misþyrma
óþekktum þeldökkum manni.
:13:22
Lögreglan gefur ekki upp
nafn hans
:13:24
en við fengum þessa mynd
:13:27
eftir barsmíðarnar.
Andlitið er mjög illa farið og bólgið.
:13:34
Það var býfluga.
:13:37
Grimmilegar barsmíðar
Hanks Rafferty
:13:41
hafa vakið gífurlega reiði svartra.
:13:44
Frank McDuff fulltrúi
brást sv ona við:
:13:47
Bæði lögreglan og saksóknari
taka málið mjög alvarlega.
:13:52
Ég hvet borgara
:13:54
til að sýna þolinmæði
og treysta okkur.
:13:57
Þetta var einstakt tilfelli.