:13:12
Þetta myndband
:13:14
var tekið fyrr í dag og sýnir
Hank Rafferty, lögreglumann í L.A.
:13:19
misþyrma
óþekktum þeldökkum manni.
:13:22
Lögreglan gefur ekki upp
nafn hans
:13:24
en við fengum þessa mynd
:13:27
eftir barsmíðarnar.
Andlitið er mjög illa farið og bólgið.
:13:34
Það var býfluga.
:13:37
Grimmilegar barsmíðar
Hanks Rafferty
:13:41
hafa vakið gífurlega reiði svartra.
:13:44
Frank McDuff fulltrúi
brást sv ona við:
:13:47
Bæði lögreglan og saksóknari
taka málið mjög alvarlega.
:13:52
Ég hvet borgara
:13:54
til að sýna þolinmæði
og treysta okkur.
:13:57
Þetta var einstakt tilfelli.
:14:05
- Það var býfluga.
- Snautaðu héðan út.
:14:13
Hr. Montgomery,
þetta er McDuff fulltrúi,
:14:16
Washington varðstjóri og
Robert Barton saksóknari.
:14:20
- Góðan dag.
- Daginn. Hringdu.
:14:23
Í alvöru... flissari.
:14:26
Varstu ekki í sjónvarpinu í gær?
Þetta ert þú.
:14:31
- Hvað er títt?
- Hvað kom fyrir andlitið?
:14:34
Geggjuð lögga réðst á mig.
Hvað annað?
:14:37
Hvað varð um bólguna og marið?
:14:39
Bara ofnæmi fyrir býflugnastungu.
:14:43
- Hvað sagðirðu?
- Má ég setjast?
:14:47
Þið ætlið að yfirheyra mig
en bjóðið mér ekki sæti.
:14:54
Hann skellti mér utan í bílinn,
og þrýsti kylfunni að hálsinum,
:14:59
þessi ruglaði stormsveitarmaður
sem þið kallið löggu.