:14:05
- Það var býfluga.
- Snautaðu héðan út.
:14:13
Hr. Montgomery,
þetta er McDuff fulltrúi,
:14:16
Washington varðstjóri og
Robert Barton saksóknari.
:14:20
- Góðan dag.
- Daginn. Hringdu.
:14:23
Í alvöru... flissari.
:14:26
Varstu ekki í sjónvarpinu í gær?
Þetta ert þú.
:14:31
- Hvað er títt?
- Hvað kom fyrir andlitið?
:14:34
Geggjuð lögga réðst á mig.
Hvað annað?
:14:37
Hvað varð um bólguna og marið?
:14:39
Bara ofnæmi fyrir býflugnastungu.
:14:43
- Hvað sagðirðu?
- Má ég setjast?
:14:47
Þið ætlið að yfirheyra mig
en bjóðið mér ekki sæti.
:14:54
Hann skellti mér utan í bílinn,
og þrýsti kylfunni að hálsinum,
:14:59
þessi ruglaði stormsveitarmaður
sem þið kallið löggu.
:15:01
Hann ætlaði að láta risabýflugu
stinga mig til bana.
:15:06
Ég held að hann hafi átt býfluguna.
:15:10
Árásarbýflugu sem hann hafði þjálfað
til að hata þeldökka.
:15:15
Þið komist að þessu öllu
við rannsóknina
:15:21
svo ég kvíði engu.
:15:23
- Viltu hafa okkur afsakaða?
- Farðu bara, góði.
:15:32
Hann ber ekki vitni.
:15:34
Hann er ruglaður, fyrir utan...
:15:39
Hvaða Apaplánetu-kona
er þetta í kjólnum?
:15:44
Faðir minn.
:15:46
Myndarlegur maður.
:15:49
Ótrúlegt.
:15:50
Ég aflýsi þessu.
:15:53
Hvað sem þér finnst um hann
braut Hank af sér
:15:56
og fólk hunsar það ekki.
:15:58
Við upplifum þetta ekki aftur.