:31:01
Eins og strigaskórinn.
:31:05
Undarlegt,
:31:07
ég yrði alsæll
ef hann færi aftur í fangelsi.
:31:10
- Bíddu hægur!
- Frá, tík!
:31:13
- Haltu kjafti, Hank! Mér er alvara!
- Sérðu ofbeldið?
:31:19
Ég þarf að róa mig.
:31:22
Því miður eru ákveðin atriði
sögunnar afbökuð.
:31:27
Hvað meinarðu?
:31:30
Hank...
:31:32
var ekki í hefndarhug.
:31:34
- Takk.
- Hann vildi biðjast afsökunar.
:31:41
Baðstu hann afsökunar?
:31:44
Maðurinn er að tala við þig.
:31:51
- Hvað sagðirðu?
- Að...
:31:54
ég bæðist afsökunar.
:31:58
- Fyrir hvað?
- Að lemja þig.
:32:05
Voffinn minn!
Þetta var málið.
:32:11
Hank var auðmjúkur
að biðjast afsökunar...
:32:17
þegar ég sá að það var
verið að ræna vörugeymsluna.
:32:20
Við Hank ákváðum
að handtaka bófana
:32:24
og hefðum gert það
hefðu þessir ekki komið.
:32:28
Hvað sagðirðu?
:32:30
Aulabárður lögga.
Þeir stöðvuðu rangan bíl.
:32:34
- Talaðu varlega.
- Hvað ætlarðu að gera?
:32:37
Berja mig í klessu?
Kenna kónguló um það.
:32:41
- Jæja?
- Ný skýrsla,
:32:43
rán í vörugeymslunni,
sendibíllinn finnst ekki.
:32:46
Tvö lík.
:32:47
Sjálfsvörn. Slepptu þeim.
:32:51
- C og L vörugeymslan við 18. stræti?
- Já.
:32:56
Hættu að láta eins og lögga.
:32:59
Ég loka þig inni
af minnsta tilefni. Skilurðu?