:30:03
Samkvæmt nálgunarbanni
máttu ekki koma nálægt honum.
:30:08
Mér er skítsama hvað þú segir.
Berðu bara vitni
:30:11
og honum verður fleygt aftur inn...
á morgun.
:30:18
Ég yrði alsæll að vita af honum
í fangelsi aftur.
:30:23
Gott.
:30:25
Fyrir hugarangrið...
:30:28
og áverkana...
:30:30
Einu sinni tók hann kylfuna,
:30:33
beitti handfanginu og lamdi mig hér.
:30:37
Sjáið þið skurðinn þarna?
:30:41
Afleiðingin er sú að ég fer að bulla...
:30:46
Ég bulla eitthvað óskiljanlegt...
Tík!
:30:51
Fyrirgefðu.
:30:53
Læknirinn segir
að ég fái ekki nægt súrefni.
:30:57
Ég á að þrýsta hér...
og anda.
:31:01
Eins og strigaskórinn.
:31:05
Undarlegt,
:31:07
ég yrði alsæll
ef hann færi aftur í fangelsi.
:31:10
- Bíddu hægur!
- Frá, tík!
:31:13
- Haltu kjafti, Hank! Mér er alvara!
- Sérðu ofbeldið?
:31:19
Ég þarf að róa mig.
:31:22
Því miður eru ákveðin atriði
sögunnar afbökuð.
:31:27
Hvað meinarðu?
:31:30
Hank...
:31:32
var ekki í hefndarhug.
:31:34
- Takk.
- Hann vildi biðjast afsökunar.
:31:41
Baðstu hann afsökunar?
:31:44
Maðurinn er að tala við þig.
:31:51
- Hvað sagðirðu?
- Að...
:31:54
ég bæðist afsökunar.
:31:58
- Fyrir hvað?
- Að lemja þig.