:29:00
- Fleygðu byssunni!
- Sendibíllinn!
:29:06
Fjárinn!
:29:07
Hefði ég haldið á veski
:29:10
væri ég með skot í rassinum.
:29:12
Djöfulsins kjaftæði er þetta.
:29:18
Öryggisvörður, Hank?
:29:21
Slæmt.
:29:23
- Hvernig líður?
- Betur en þér.
:29:26
- Ómeiddur?
- Þú kannast við þetta.
:29:29
Ég er bara í smárusli.
:29:32
Náði ég þessu?
:29:35
Þú sleppur úr fangelsi,
klúðrar lífinu
:29:38
og heimsækir Earl vin þinn.
:29:41
Skotum er hleypt af,
löggan nær að góma Hank
:29:46
sem ætlar að sleppa með þig
undir vopnavaldi. Rétt?
:29:50
Ótrúlegt!
Þú ert rosalega góður.
:29:55
Bíddu, þetta er bilun.
Ég var ekki að hefna mín.
:29:58
Þegiðu, Hank!
Ég er grútleiður á lygunum í þér.
:30:03
Samkvæmt nálgunarbanni
máttu ekki koma nálægt honum.
:30:08
Mér er skítsama hvað þú segir.
Berðu bara vitni
:30:11
og honum verður fleygt aftur inn...
á morgun.
:30:18
Ég yrði alsæll að vita af honum
í fangelsi aftur.
:30:23
Gott.
:30:25
Fyrir hugarangrið...
:30:28
og áverkana...
:30:30
Einu sinni tók hann kylfuna,
:30:33
beitti handfanginu og lamdi mig hér.
:30:37
Sjáið þið skurðinn þarna?
:30:41
Afleiðingin er sú að ég fer að bulla...
:30:46
Ég bulla eitthvað óskiljanlegt...
Tík!
:30:51
Fyrirgefðu.
:30:53
Læknirinn segir
að ég fái ekki nægt súrefni.
:30:57
Ég á að þrýsta hér...
og anda.