:55:00
Fyrir skotbardagann á brúnni.
:55:03
- Það er réttlátt.
- Nei, glórulaust.
:55:06
Hvernig veit löggan það?
:55:09
Þeir einu sem sáu okkur
voru þeir í bílnum, þeir klaga ekki.
:55:13
Kannski lýsti einhver í löggunni
eftir okkur.
:55:17
Spilltar löggur.
:55:21
- Hvað ertu að gera?
- Kanna númerið á sendibílnum.
:55:26
Falskt númer. Fjárinn!
:55:28
Prófaðu framleiðslunúmerið.
:55:30
- Var það ekki afmáð?
- Ekki undir mælaborðinu.
:55:33
Ég tók það þegar ég ræsti.
:55:38
Bingó! Heimilisfang!
:55:40
Stolinn lögreglubíll
í þv ottastöð við Venice.
:55:43
Fundnir!
Sleppum bílnum!
:55:54
Okkur vantar bíl.
:55:59
Geturðu stansað?
:56:03
Notaðu skjöldinn.
:56:07
Stopp! Þjóðaröryggi!
:56:11
- Ég tek bílinn traustataki.
- Sýndu skjöldinn.
:56:14
- Út úr bílnum.
- Engin læti við mig.
:56:17
Út úr andskotans bílnum!
:56:19
Lærðirðu enga mannasiði?
:56:21
Þú gast beðið kurteislega.
:56:28
Kallarðu þetta traustatak?
:56:30
- Viltu halda helvítis kjafti?
- Ekki bölva í bílnum mínum.
:56:34
Fyrirgefðu.
:56:37
Ég skal skutla ykkur
:56:39
en ég læt ekki skipa mér
út úr bílnum mínum.
:56:42
Ó, nei.
:56:45
Heimild...
:56:47
heimild.
:56:49
Þeir höfðu heimild að vörugeymslunni.
:56:52
Spillta löggan hafði aðgang
og sendi bófana á undan.
:56:55
Það sama á hinum staðnum.
:56:58
- Hver lekur?
- Veit ekki.