After the Sunset
prev.
play.
mark.
next.

:32:21
Leyfist mér að kynna
herra Henry Mooré.

:32:26
Herra Burdett. Sönn ánægja
að hitta þig, herra.

:32:30
Þú ert bandarískur.
Henry Mooré?

:32:35
Ég heiti Henry Moore.
Ég setti kommuna á E-ið.

:32:38
Mér fannst það hæfa betur
umhverfi mínu.

:32:41
Fáðu þér sæti.
:32:46
Þú hlýtur að velta fyrir þér
hvers vegna þú ert hér.

:32:50
Fyrirgefðu framkomu Jean-Pauls,
herra Burdett,

:32:53
en hinir fátæku íbúar eyjunnar
þarfnast hjálpar þinnar.

:32:58
Fyrir fimm árum var ég velmegandi
kaupsýslumaður í Detroit.

:33:02
Í fríi á eyjunni sat ég
á ströndinni og drakk...

:33:06
Sítrónumartíní.
:33:10
Drykkurinn skiptir ekki máli
en ég fékk vitrun

:33:14
um að ég hefði verið fluttur hingað
til að veita þjóðfélagsþjónustuna

:33:17
sem fátækari hluta
samfélagsins skorti.

:33:21
Og þú vilt að ég kaupi borð
á næstu fjáröflunarsamkomu.

:33:25
Nei, hr. Burdett.
En ég býð þér tækifæri

:33:28
til að taka þátt
í uppbyggingu minni.

:33:31
Hvernig þá? - Ég vil að þú stelir
demantinum fyrir mig.

:33:38
Ég er ekki glæpamaður.
- Einmitt. Ekki ég heldur.

:33:41
Gott. Þá skiljum við
hvor annan. - Já.

:33:44
Leyfðu mér
að sýna þér staðinn.

:33:50
Er sanngjarnt
að eyjaskeggjarnir

:33:53
fái ekki að fara inn í spilavítin
nema þeir vinni þar?

:33:56
Hvers vegna
njóta aðeins hinir ríku

:33:58
lyfjabættrar,
innhverfrar íhugunar,


prev.
next.