:33:02
Í fríi á eyjunni sat ég
á ströndinni og drakk...
:33:06
Sítrónumartíní.
:33:10
Drykkurinn skiptir ekki máli
en ég fékk vitrun
:33:14
um að ég hefði verið fluttur hingað
til að veita þjóðfélagsþjónustuna
:33:17
sem fátækari hluta
samfélagsins skorti.
:33:21
Og þú vilt að ég kaupi borð
á næstu fjáröflunarsamkomu.
:33:25
Nei, hr. Burdett.
En ég býð þér tækifæri
:33:28
til að taka þátt
í uppbyggingu minni.
:33:31
Hvernig þá? - Ég vil að þú stelir
demantinum fyrir mig.
:33:38
Ég er ekki glæpamaður.
- Einmitt. Ekki ég heldur.
:33:41
Gott. Þá skiljum við
hvor annan. - Já.
:33:44
Leyfðu mér
að sýna þér staðinn.
:33:50
Er sanngjarnt
að eyjaskeggjarnir
:33:53
fái ekki að fara inn í spilavítin
nema þeir vinni þar?
:33:56
Hvers vegna
njóta aðeins hinir ríku
:33:58
lyfjabættrar,
innhverfrar íhugunar,
:34:01
öryggisins sem fylgir því
að eiga sína eigin vélbyssu
:34:07
og ánægjunnar sem fylgir
aðkeyptum félagsskap kvenna?
:34:15
Það á ekki að neita hinum afskiptu
um slíka dægradvöl.
:34:18
Líttu í kringum þig,
hr. Burdett.
:34:21
Engum er úthýst.
:34:22
Allt sem ég geri
geri ég fyrir fólkið.
:34:25
Og hvers vegna þarftu
demantinn til þess?
:34:28
Ég þarf að færa út kvíarnar
á mannúðarstarfi mínu.
:34:31
Peningainnspýting
upp á tugi milljóna dala
:34:34
myndi létta undir
á öllu Karíbahafinu.
:34:38
Ég sting upp á samvinnu,
hr. Burdett.
:34:41
Þú ert ókunnugur
hér á eyjunni.
:34:43
Ég get látið þig fá
það sem þig skortir:
:34:45
Aðgang að smábátahöfninni,
bát og vaktaáætlanir.
:34:50
Hvað sem þú þarft.