After the Sunset
prev.
play.
mark.
next.

:39:06
Berðu þetta á bakið á mér.
- Er þér alvara?

:39:10
Já, ég er með viðkvæma húð.
Ég vil ekki brenna.

:39:19
Þú varst eflaust bestur
í hverfinu í feluleik.

:39:22
Síðan gekkstu
í alríkislögregluna.

:39:23
Já, ég fann þá alla.
:39:27
Enginn fann mig.
:39:30
Þegar ég hafði fundið góðan stað
var ég þar dögum saman.

:39:38
Svona.
:39:39
Snúðu þér við, ég skal bera á þig.
- Ég ræð við það.

:39:41
Nei, ekki láta svona.
Þú brennur.

:39:52
Ágætt.
:39:53
Allt í lagi.
Þetta er orðið gott.

:39:57
Bíddu. Viltu ekki
að ég beri á allt?

:39:59
Stöngin mín.
:40:00
Glætan, ég ber bara
á bakið á þér.

:40:02
Stöngin mín.
Það beit á. Komdu.

:40:05
Sjáðu bara.
Það er eitthvað á, Stanley.

:40:09
Svona nú.
Hjálpaðu mér að draga inn.

:40:12
Ekki missa hann.
:40:15
Drottinn minn.
:40:16
Þetta er skrímsli.
- Við getum þetta.

:40:18
Hann er stór. Dragðu.
- Hann er risastór.

:40:20
Ertu að draga inn?
- Ég er að því.

:40:22
Drottinn minn dýri.
- Einn, tveir og þrír!

:40:27
Hamingjan góða!
Þetta er hákarl!

:40:29
Hákarl.
:40:33
Af hverju hreyfir hann sig ekki?
- Kannski er hann í losti.

:40:36
Hvað viltu gera?
:40:37
Kannski er hann dauður.
Hann virðist dauður.

:40:41
Farðu og hristu hann.
- Af hverju ég?

:40:43
Þú ert í alríkislögreglunni.
- Hvað kemur það málinu við?

:40:46
Ef hann bítur af þér handlegginn
færðu örorkubætur til æviloka.

:40:49
Þú kræktir í hann.
Þú kannar hvort hann er lifandi.

:40:51
Já, ég krækti í hann svo þú
kannar hvort hann er lifandi.

:40:53
Allt í lagi.
Þá fer ég.

:40:58
Ég ætla bara
að læðast að honum.


prev.
next.