1:01:04
Ég veit það ekki.
1:01:06
Ekki koma aftur
fyrr en þú veist það.
1:01:09
Hvert á ég að fara?
1:01:15
Hún henti mér út.
1:01:18
Af hverju er það
mitt vandamál?
1:01:20
Því öll hótel á eyjunni
eru fullbókuð.
1:01:27
Má ég færa eftirlitsdótið?
1:01:29
Ekki fikta í því,
það er rándýrt.
1:01:35
Ég ætla ekki
að sofa á gólfinu.
1:01:37
Þú ert óheppinn.
1:01:40
Við erum það báðir.
1:01:42
Færðu þig.
1:01:49
Fjárinn.
1:02:00
Hvað gerðirðu?
1:02:03
Ég missti af fyrsta sólarlaginu
á nýja pallinum hennar.
1:02:07
Er það allt og sumt?
1:02:16
Sólarlög eiga ekki við mig.
1:02:20
Auðvitað ekki.
1:02:22
Heimurinn skiptist í þá
sem njóta sólarlagsins
1:02:26
og þá sem gera það ekki.
1:02:29
Fólk eins og þú
er aldrei ánægt.
1:02:32
Þú ert taugatrekktur,
sjálfselskur fullkomnunarsinni
1:02:35
sem getur ekki setið kyrr
1:02:37
og munt deyja einn með
milljón dali og eilífa eftirsjá.
1:02:42
Fólk sem getur slakað á,
notið sólarlagsins
1:02:44
og haldist í hendur
í lok dagsins...
1:02:46
það er hamingjusama fólkið.
1:02:52
Því getur þú ekki
gert það?
1:02:57
Út af þér.