:03:10
Klukkan er eitt, Henry.
:03:14
Ég var að tromma
eftir hugmynd.
:03:17
Ég heyrði það.
:03:19
Sestu niður, Jason.
:03:25
Hlustaðu á þetta.
:03:29
Eftir erfiða sundrun líksins
:03:32
var farið með það
á stóran bálköst
:03:35
á fenjasvæðinu
:03:37
þar sem hrægammar
og nagdýr átu það
:03:41
meðan ættbálkurinn
fylgdist með og dansaði.
:03:45
Þegar menn deyja verða þeir
að hugsa um ættbálkinn.
:03:48
Þú átt engan ættbálk.
:03:49
Jú.
:03:52
Þið eruð ættbálkurinn.
:03:54
Þú og strákurinn.
Og Sky auðvitað. Ekki satt, Sky?
:03:58
Fáðu fleiri útfararhugmyndir.
:04:00
Ættbálkurinn dansar ekki
meðan nagdýr éta þig.
:04:04
Jason.
:04:06
- Ég vil að við förum í ferðalag.
- Ég veit það.
:04:09
Einn lokauppgröft.
Við gerum upp bílinn.
:04:12
- Hvað? Hann gengur.
- Það er ekki satt.
:04:16
Hann er gamall og í góðu lagi.
:04:19
- Sjáumst á morgun.
- Kannski lifi ég ekki svo lengi.
:04:24
Vaknaðu áður en þú deyrð svo
ég geti sagt álit mitt á þér.
:04:31
- Fóstran er orðin eitthvað öðruvísi.
- Hún er hjúkrunarkona.
:04:35
Hvað sem hún er...
Ég fékk standpínu.
:04:40
Fjandinn sjálfur.
:04:42
Það er eðlilegt.
:04:45
Auðvitað, það kom ekki
krókódíll úr rassinum á mér.
:04:49
Góða nótt, Henry.
:04:54
Já?
:04:59
Hvernig geturðu horft á þetta?