:04:00
Ættbálkurinn dansar ekki
meðan nagdýr éta þig.
:04:04
Jason.
:04:06
- Ég vil að við förum í ferðalag.
- Ég veit það.
:04:09
Einn lokauppgröft.
Við gerum upp bílinn.
:04:12
- Hvað? Hann gengur.
- Það er ekki satt.
:04:16
Hann er gamall og í góðu lagi.
:04:19
- Sjáumst á morgun.
- Kannski lifi ég ekki svo lengi.
:04:24
Vaknaðu áður en þú deyrð svo
ég geti sagt álit mitt á þér.
:04:31
- Fóstran er orðin eitthvað öðruvísi.
- Hún er hjúkrunarkona.
:04:35
Hvað sem hún er...
Ég fékk standpínu.
:04:40
Fjandinn sjálfur.
:04:42
Það er eðlilegt.
:04:45
Auðvitað, það kom ekki
krókódíll úr rassinum á mér.
:04:49
Góða nótt, Henry.
:04:54
Já?
:04:59
Hvernig geturðu horft á þetta?
:05:01
Þetta róar mig.
:05:04
Ég sá aldrei hryllingsmyndir
í Danmörku.
:05:07
Henry spurði aftur
um föður þinn.
:05:10
Við ættum að finna hann.
:05:12
Ég kann það ekki.
:05:14
Sérðu þessa öskrandi konu?
Hún er móðir þessarar blóðugu.
:05:19
Fjölskyldan er mikilvæg
þegar maður deyr.
:05:23
- Góða nótt, Katrina.
- Góða nótt.
:05:37
Pabbi.
:05:41
- Henry afi er byrjaður að tromma aftur.
- Komdu.
:05:57
Pabbi?
:05:59
Breytum við Henry afa
í múmíu þegar hann deyr?