:05:01
Þetta róar mig.
:05:04
Ég sá aldrei hryllingsmyndir
í Danmörku.
:05:07
Henry spurði aftur
um föður þinn.
:05:10
Við ættum að finna hann.
:05:12
Ég kann það ekki.
:05:14
Sérðu þessa öskrandi konu?
Hún er móðir þessarar blóðugu.
:05:19
Fjölskyldan er mikilvæg
þegar maður deyr.
:05:23
- Góða nótt, Katrina.
- Góða nótt.
:05:37
Pabbi.
:05:41
- Henry afi er byrjaður að tromma aftur.
- Komdu.
:05:57
Pabbi?
:05:59
Breytum við Henry afa
í múmíu þegar hann deyr?
:06:04
Sagði hann það?
:06:08
Nei, við gerum ekki
múmíu úr honum.
:06:12
Ætlum við samt
að stoppa hann upp?
:06:28
- Henry.
- Hvað viltu?
:06:30
Komdu hingað.
:06:35
Prestur bar þetta
fyrir þúsund árum.
:06:37
Hvar fékkstu það?
:06:39
Ég stal því úr jörðinni.
Það gera allir fornleifafræðingar.
:06:43
Ekki stuðla að þjófnaði
þar til hann fær bílpróf.
:06:47
Kjaftæði.
Sumir hlutir vilja láta stela sér.
:06:50
Lair-fjölskyldan hefur
oft stundað þjófnað.
:06:53
Það er ekkert til
að skammast sín fyrir.
:06:55
En það er til skammar
að vinna í banka.
:06:59
Jason, má ég aðeins
tala við þig?