:09:03
Henry...
:09:10
Turner er úti.
:09:22
Skrambinn, vinur.
:09:29
Þú komst aftur.
:09:34
Klæddu mig. Fjölskyldan fer
saman fínt út að borða.
:09:50
Komdu með stól og
sestu hjá okkur.
:09:54
Nei, þetta er fjölskyldustund.
:09:58
Þú ert ekki að borða, Jason.
:10:00
Þú veist að ég borða
ekki kjúkling, Henry.
:10:04
Hvað með þig, Turner?
Viltu ekki kjúlla?
:10:06
Ég er grænmetisæta.
:10:09
Fjandinn hafi það. Hvað varð um
mennina í þessari fjölskyldu?
:10:13
Ekki blóta, Henry.
:10:16
Mamma er grænmetisæta.
:10:20
- Hvar er mamma þín?
- Þau ætla að skilja.
:10:22
- Þau ætla að skilja.
- Það er til reynslu.
:10:25
Hún er að mála í Nipple.
:10:28
- Það er Nepal.
- Nipple er fyndnara.
:10:34
Nipple er fyndnara.
:10:37
Hvar er konan þín?
:10:42
Hún dó.
:10:48
Fyrir löngu.
:10:50
- Ertu ennþá glæpamaður?
- Zach.
:10:53
Henry sagði að hann
væri glæpamaður.
:10:56
Það er gaman að vera
allir saman á ný.
:10:59
Þetta er eðlileg og góð fjölskylda.