:14:01
Við verðum að bera hann.
:14:08
Láttu mig einan.
:14:15
- Hvað gerðist?
- Ég veit það ekki.
:14:19
Hvað voruð þið Henry
að tala um?
:14:21
Ég sagði að ég yrði að fara.
:14:26
Hvenær?
:14:27
Í fyrramálið.
Ég fer með rútunni.
:14:31
Ég held að það hafi
komið honum í uppnám.
:14:32
Ég skal fara til hans.
Rúmið þitt er tilbúið.
:14:39
Ferðu oft með drenginn
í dýragarðinn?
:14:43
Já, við förum á sunnudögum.
:14:44
- Á hverjum sunnudegi?
- Það er venjan.
:14:47
Hvað gerirðu?
:14:50
- Ég vinn í banka.
- Nei, í dýragarðinum.
:14:58
Getum við sleppt þessu?
:15:01
Henry vildi hitta þig
áður en hann deyr
:15:04
en ég vil ekki segja þér
frá ævi minni áður en þú ferð.
:15:12
Þeir eru fífl, sama hvort þeir
fara eða eru góðir eða vondir.
:15:16
Allir feður eru fífl.
Það er ekki okkar sök.
:15:18
Hann er ekki faðir minn.
:15:20
- Hvers vegna fór hann?
- Ég hef ekki hugmynd.
:15:23
Fór hann bara?
:15:26
Við mamma lentum í bílslysi þegar ég
var 2 ára. Ég meiddist á fæti
:15:30
en hún dó.
:15:33
Svo var hann í vímu
:15:35
þar til hann hvarf.
:15:38
En birtist í dag eftir 30 ár?
:15:42
Fjandinn.
Hann er samt faðir þinn.
:15:45
- Hættu að segja það.
- Hann er faðir þinn.
:15:48
Henry er faðir minn.
:15:49
Svarthöfði ól ekki Loga upp
en hefur samt áhrif á hann.
:15:54
Komdu til mín, Logi.
Yfirgefðu hið góða.
:15:57
George Lucas var ekki að bulla.
Þetta gerist.