:13:06
Skilaðu þessu, Zach.
Það er kominn háttatími.
:13:12
Er ekki gaman að afi
sé hættur að vera dáinn?
:13:15
Hann var aldrei dáinn.
:13:18
Ertu glaður að sjá hann?
:13:24
Vissulega.
:13:31
Henry.
:13:37
Sumir okkar...
:13:40
...eru skemmdari en aðrir.
:13:45
Hvað áttu við?
:13:50
Fjölskyldumeðlimir
bera hver annan.
:13:56
Ég bar þig.
Nú berð þú mig.
:14:01
Við verðum að bera hann.
:14:08
Láttu mig einan.
:14:15
- Hvað gerðist?
- Ég veit það ekki.
:14:19
Hvað voruð þið Henry
að tala um?
:14:21
Ég sagði að ég yrði að fara.
:14:26
Hvenær?
:14:27
Í fyrramálið.
Ég fer með rútunni.
:14:31
Ég held að það hafi
komið honum í uppnám.
:14:32
Ég skal fara til hans.
Rúmið þitt er tilbúið.
:14:39
Ferðu oft með drenginn
í dýragarðinn?
:14:43
Já, við förum á sunnudögum.
:14:44
- Á hverjum sunnudegi?
- Það er venjan.
:14:47
Hvað gerirðu?
:14:50
- Ég vinn í banka.
- Nei, í dýragarðinum.
:14:58
Getum við sleppt þessu?