:22:27
- Viltu kaffi?
- Nei.
:22:33
Samfélagslega viðurkennda
eiturlyfið, kaffi.
:22:39
Hefurðu prófað heróín?
:22:44
- Nei.
- Það er gott.
:22:47
- Viltu ekki kaffi?
- Nei.
:22:50
Ég hellti upp á.
:22:53
Hvenær kemur rútan?
:22:56
Ég verð að missa af henni.
:23:04
Er þetta frá Henry?
:23:07
Fjandakornið.
Hann gerði það.
:23:09
- Er þetta erfðaskrá?
- Já, og hún er fullkomlega lögleg.
:23:12
Hann er með vitni.
Hér er kokkur...
:23:15
Á Kentucky-búllu?
Ekki láta svona.
:23:18
Þeir kalla þetta matsölustaði.
:23:20
Svo er þetta KFC í dag
en þetta er sem sagt kokkur
:23:24
og einn kúnni,
Dorothy O ' Connor.
:23:29
Æ, Henry.
:23:31
- Hún keypti tvo bita.
- Hvað er hún að gera?
:23:34
- Það voru dyr hérna.
- Þetta er ekki okkar íbúð.
:23:38
- Við erum á efri hæðinni.
- Hvað stendur?
:23:40
Sem lögfræðingur hans
má ég ekki segja það.
:23:43
Hvers vegna tókstu dyrnar?
:23:46
- Geturðu ekki sagt það?
- Jason á heima hérna.
:23:50
Þetta er ekki íbúðin okkar.
:23:53
- Erfðaskráin verður lesin eftir útförina.
- Hvaða útför?
:23:56
Bréf Turners lýsir öllum
smáatriðum útfararinnar.
:23:59
Fékkst þú bréf og þú líka?