:03:01
Er þetta svar
við spurningunni?
:03:04
Ég skal vera nákvæmari.
:03:07
Hittir þú franska konu í lest
:03:09
og eyddir kvöldi með henni?
:03:16
Mér finnst það
:03:19
ekki skipta svo miklu máli.
- Er þetta já?
:03:23
Þetta er síðasta bókabúðin
sem ég heimsæki á Frakklandi
:03:28
svo svarið er já.
:03:30
Endir bókarinnar
er mjög tvíræður.
:03:34
Við vitum það ekki.
:03:35
Hittast þau eftir hálft ár
:03:38
eins og þau lofuðu?
:03:42
Eins og þau lofuðu?
:03:45
Ég hélt að ég
hefði svarað þessu.
:03:49
Svona sérðu hvort þú sért
rómantískur eða svartsýnn.
:03:52
Þú heldur að þau
hittist aftur.
:03:57
Þú heldur að þau
geri það ekki.
:03:58
Þú vonar það en ert ekki viss
:04:01
og spyrð mig því að þessu.
- Heldurðu að þau hittist aftur?
:04:04
Var það þannig
í raunveruleikanum?
:04:08
Hitti ég...
:04:10
Eins og afi sagði:
:04:13
"Ef ég svara þessu
eyðilegg ég allt."
:04:17
Það er tími fyrir
eina lokaspurningu.
:04:21
Um hvað fjallar
næsta bókin þín?
:04:25
Ég veit það ekki.
:04:28
Ég var að hugsa...
:04:31
Mig langar að skrifa bók
:04:34
sem gerist í dægurlagi.
:04:38
Þessar þrjár
eða fjórar mínútur.
:04:41
Hún fjallar um mann
:04:45
sem er mjög dapur.
:04:48
Hann dreymdi um að vera
elskhugi og ævintýramaður
:04:52
og keyra mótorhjól
gegnum Suður-Ameríku.
:04:55
Í stað þess borðar hann
humar við marmaraborð.
:04:58
Hann á gott starf, fallega
konu og allt sem hann þarf.