:06:01
Hann man ekki bara eftir
þessu heldur er hann þarna.
:06:04
Hann er staddur á tveimur
augnablikum samtímis.
:06:08
Í þessa örskömmu stund
sér hann allt lífið
:06:12
og það er augljóst
að tíminn er lygi.
:06:17
Allt gerist alltaf.
:06:20
Í hverju augnabliki
er annað augnablik
:06:23
og allt gerist
á sama tíma.
:06:26
Þetta er hugmyndin.
:06:30
Höfundurinn þarf að fara
út á flugvöll bráðum.
:06:33
Ég þakka ykkur fyrir komuna
:06:36
og við þökkum herra Wallace.
:06:39
Takk fyrir.
:06:41
Vonandi kemur þú aftur
þegar næsta bók kemur út.
:06:50
Takk kærlega. Hvað er langt þangað til
ég þarf að fara út á flugvöll?
:06:54
Þú ættir að fara
fyrir hálfátta.
:06:55
Eigi síðar.
:07:03
- Sæl.
- Halló.
:07:09
Hvað segir þú?
- Allt gott en þú?
:07:13
Allt ágætt.
:07:17
Eigum við að fá
okkur kaffibolla?
:07:20
Þarftu ekki að fara
út á flugvöll?
:07:23
Jú, en það er
ekki alveg strax.
:07:27
Allt í lagi.
:07:30
Ég hitti þig
fyrir utan.
:07:34
Ég ætla á kaffihús.
:07:37
Ég kem klukkan 7: 15.
- Áritaðir þú þetta allt?
:07:39
- Svo sannarlega.
- Fáðu nafnspjald Philippes
:07:42
svo hann geti sótt þig.
:07:45
Við tökum töskurnar
til að flýta fyrir.
:07:47
Allt í lagi,
takk fyrir allt.
:07:52
Hver er Philippe?