:07:03
- Sæl.
- Halló.
:07:09
Hvað segir þú?
- Allt gott en þú?
:07:13
Allt ágætt.
:07:17
Eigum við að fá
okkur kaffibolla?
:07:20
Þarftu ekki að fara
út á flugvöll?
:07:23
Jú, en það er
ekki alveg strax.
:07:27
Allt í lagi.
:07:30
Ég hitti þig
fyrir utan.
:07:34
Ég ætla á kaffihús.
:07:37
Ég kem klukkan 7: 15.
- Áritaðir þú þetta allt?
:07:39
- Svo sannarlega.
- Fáðu nafnspjald Philippes
:07:42
svo hann geti sótt þig.
:07:45
Við tökum töskurnar
til að flýta fyrir.
:07:47
Allt í lagi,
takk fyrir allt.
:07:52
Hver er Philippe?
:08:12
Ég trúi því ekki að þú sért hérna.
- Ég bý í París.
:08:17
Þarftu ekki að vera eftir
og klára kynninguna?
:08:21
Þau hafa fengið nóg af mér.
Ég gisti þarna í nótt.
:08:23
Virkilega?
- Það er íbúð uppi.
:08:27
Hvernig hefurðu það? Þetta er
undarlegt. - Ég hef það fínt.
:08:29
Það er gaman að sjá þig.
- Sömuleiðis.
:08:35
Eigum við að fara
á kaffihús? - Já.
:08:38
Það er eitt gott
í nágrenninu.
:08:40
Ég var að tapa mér
þegar ég sá þig inni.
:08:44
Hvernig vissirðu
að ég væri þarna?
:08:46
Þetta er uppáhaldsbókabúðin.
Oft les ég þarna tímunum saman.
:08:51
Þrátt fyrir flærnar.
:08:53
Já, það svaf köttur
á hausnum á mér í gær.
:08:56
Ég sá mynd af þér
þarna fyrir mánuði.
:08:58
Þar stóð að þú
yrðir hérna.