:08:12
Ég trúi því ekki að þú sért hérna.
- Ég bý í París.
:08:17
Þarftu ekki að vera eftir
og klára kynninguna?
:08:21
Þau hafa fengið nóg af mér.
Ég gisti þarna í nótt.
:08:23
Virkilega?
- Það er íbúð uppi.
:08:27
Hvernig hefurðu það? Þetta er
undarlegt. - Ég hef það fínt.
:08:29
Það er gaman að sjá þig.
- Sömuleiðis.
:08:35
Eigum við að fara
á kaffihús? - Já.
:08:38
Það er eitt gott
í nágrenninu.
:08:40
Ég var að tapa mér
þegar ég sá þig inni.
:08:44
Hvernig vissirðu
að ég væri þarna?
:08:46
Þetta er uppáhaldsbókabúðin.
Oft les ég þarna tímunum saman.
:08:51
Þrátt fyrir flærnar.
:08:53
Já, það svaf köttur
á hausnum á mér í gær.
:08:56
Ég sá mynd af þér
þarna fyrir mánuði.
:08:58
Þar stóð að þú
yrðir hérna.
:09:01
Ég las grein um þessa bók
:09:04
og fannst hún kunnugleg.
- Já, örlítið.
:09:08
Ég tengdi ekki fyrr en
ég sá myndina.
:09:12
Lastu bókina?
:09:15
Já,
:09:16
hún kom auðvitað
virkilega á óvart.
:09:19
Reyndar varð ég
að lesa hana tvisvar.
:09:22
Var hún ekkert sérstök?
:09:25
Hún var góð
og mjög rómantísk.
:09:28
Oftast líkar mér það ekki
en þú skrifar vel.
:09:31
Til hamingju.
- Þakka þér fyrir.
:09:34
Bíddu.
- Hvað?
:09:36
Ég verð að spyrja að einu
áður en við förum lengra.
:09:41
Hvað?
:09:42
Fórstu til Vínar
í desember.
:09:47
Fórst þú?
- Ég komst ekki. En þú?
:09:52
Ég verð að vita það. Það er mikilvægt.
- Hvers vegna?
:09:56
Þú fórst ekki.
- Hvað með þig?
:09:58
Nei.