:12:03
Kynntist þú annarri stúlku?
:12:06
Já, hún heitir Gretchen
og er algjört æði.
:12:09
Bókin er byggð
á ykkur tveimur.
:12:12
Nei, þetta var grín.
Ég fór á lestarstöðina.
:12:16
Ég hengdi upp númerið mitt
ef þú skyldir hafa tafist.
:12:20
Ég var algjört fífl.
- Förum hér. Hringdi einhver?
:12:23
Bara nokkrar hórur
í leit að vinnu.
:12:26
Þetta var hrikalegt.
Hvað get ég sagt?
:12:29
Fyrirgefðu mér.
:12:30
Ég gekk um í nokkra daga
og svo flaug ég heim.
:12:34
Ég skuldaði pabba
tvö þúsund dollara.
:12:36
Hann varaði mig
við frönskum gellum.
:12:38
Hvað sagði hann
um franskar konur?
:12:41
Hann veit ekkert um þær.
:12:43
Hann hefur ekki farið
austar en Mississippi.
:12:45
Hvers vegna skrifaðir þú ekki
að tíkin hefði ekki mætt?
:12:50
Ég gerði það.
:12:51
Í alvöru?
:12:55
Ég skrifaði ljúfan endi
þar sem þú mætir.
:12:57
Hvað gerist?
:13:01
Hvað?
:13:03
Við sofum saman
í tíu daga.
:13:06
Franska druslan?
- Einmitt.
:13:09
Svo kynnast þau betur
:13:12
og eiga ekki samleið.
:13:14
Það er mjög flott. Það er raunverulegt.
- Ritstjórinn minn var ekki á sama máli.
:13:18
Það vilja allir trúa
á ást. Hún selur vel.
:13:23
Nú gengur allt vel hjá þér
:13:25
og þetta er metsölubók.
- Þetta er ekki merkileg metsölubók.
:13:31
Fæstir lesa "Moby Dick",
hvað þá mína bók?
:13:34
Ég hef ekki lesið "Moby Dick"
og mér fannst bókin þín góð.
:13:37
- Þakka þér fyrir.
- Þótt þú hafir
:13:39
upphafið kvöldið.
:13:42
Þetta er skáldsaga.
:13:46
Ég veit það en stundum
var hún aðeins of...
:13:49
Ég er að tala um hana
eða mig eða eitthvað...
:13:54
Hún var aðeins of taugaveikluð.
- En þú ert það?
:13:57
Er ég taugaveikluð?
- Ég er að grínast.