:13:01
Hvað?
:13:03
Við sofum saman
í tíu daga.
:13:06
Franska druslan?
- Einmitt.
:13:09
Svo kynnast þau betur
:13:12
og eiga ekki samleið.
:13:14
Það er mjög flott. Það er raunverulegt.
- Ritstjórinn minn var ekki á sama máli.
:13:18
Það vilja allir trúa
á ást. Hún selur vel.
:13:23
Nú gengur allt vel hjá þér
:13:25
og þetta er metsölubók.
- Þetta er ekki merkileg metsölubók.
:13:31
Fæstir lesa "Moby Dick",
hvað þá mína bók?
:13:34
Ég hef ekki lesið "Moby Dick"
og mér fannst bókin þín góð.
:13:37
- Þakka þér fyrir.
- Þótt þú hafir
:13:39
upphafið kvöldið.
:13:42
Þetta er skáldsaga.
:13:46
Ég veit það en stundum
var hún aðeins of...
:13:49
Ég er að tala um hana
eða mig eða eitthvað...
:13:54
Hún var aðeins of taugaveikluð.
- En þú ert það?
:13:57
Er ég taugaveikluð?
- Ég er að grínast.
:14:01
Hvað áttu við?
Ég gerði það ekki.
:14:03
Kannski var
þetta bara ég.
:14:06
Það er skrýtið að lesa bók
sem er byggð á manni.
:14:09
Það er bæði gaman
og óþægilegt.
:14:12
Hvernig óþægilegt?
:14:13
Þetta að tilheyra
minningum annarra.
:14:18
Ég sá sjálfa mig
með þínum augum.
:14:21
Hversu lengi varstu
að skrifa hana?
:14:24
Þrjú eða fjögur ár.
:14:26
Þú hefur hugsað lengi
um þetta eina kvöld.
:14:29
Ég veit allt um það.
:14:32
Ég hélt að þú
hefðir gleymt mér.
:14:35
Nei, ég sá þig
ansi vel fyrir mér.
:14:38
- Ég verð að segja þér
dálítið. - Hvað?
:14:41
Ég hef þráð að tala við þig
svo lengi. - Sömuleiðis.
:14:45
Mér finnst eins og allt
sem ég segi verði...
:14:47
Höfum við tuttugu mínútur
og þrjátíu sekúndur?
:14:49
Við höfum aðeins
meiri tíma en það.
:14:52
Ég vil vita allt um þig.
Hvað ertu að gera?
:14:55
Ég vinn fyrir Græna krossinn,
umhverfisverndarsamtökin.
:14:59
Hvað gera þeir?