:15:01
Við vinnum
að umhverfisvernd.
:15:04
Allt frá hreinu vatni
til kjarnorkuafvopnunar.
:15:07
Alþjóðalög
um umhverfisvernd.
:15:09
Hvað gerir þú þarna?
:15:12
Ég geri hitt og þetta.
:15:14
Ég vann að vatnsveitu
á Indlandi í fyrra.
:15:18
Bómullariðnaðurinn þar
er mikill mengunarvaldur.
:15:22
Þú ert greinilega
að gera eitthvað.
:15:25
Eins og flestir sitja bara og kvarta.
:15:28
Bandaríkin éta allt, jeppar eru
drasl,
:15:33
hnattræn hlýnun er til.
:15:35
Gott að þú ert ekki
frelsisfrönskukani.
:15:38
Hvernig byrjaðir þú
að starfa við þetta?
:15:41
Ég kláraði stjórnmálafræðina
og vildi vinna fyrir ríkið.
:15:45
Ég gerði það um hríð
og það var hryllingur.
:15:47
Ég varð þreytt.
Förum þessa leið.
:15:51
Það var stöðugt
talað um
:15:54
slæmt ástand heimsins.
:15:56
Þess vegna vildi ég
finna það sem var að
:15:59
og reyna frekar
að bæta það.
:16:02
Ég vissi að þú gerðir
eitthvað svona svalt.
:16:06
Takk fyrir. Ég er heppin að starfa
við það sem mér líkar vel.
:16:13
Ég rokkaði milli þess
að halda að allt væri glatað
:16:18
og að ástandið væri
að batna á einhvern hátt.
:16:21
Að batna? Hvernig
getur þú sagt það?
:16:23
Ég veit að
:16:25
þetta hljómar undarlega
en það er hægtað vera bjartsýnn.
:16:29
Ég veit að bókin selst vel
og óska þér til hamingju
:16:34
en nýjustu fréttir eru þær
að heimurinn er í molum.
:16:37
Það er allt að batna
fyrir vestræn ríki
:16:40
því við færum allan iðnað til þróunar-
landa þar sem er ódýrt vinnuafl
:16:44
og léleg náttúruvernd.
Vopnaframleiðsla er í hámarki,
:16:47
fimm milljónir deyja árlega
af völdum mengaðs vatns
:16:52
og mig langar að vita
hvernig ástandið batnar.
:16:56
Ég veit að það eru mörg
alvarleg vandamál í heiminum.