:16:02
Ég vissi að þú gerðir
eitthvað svona svalt.
:16:06
Takk fyrir. Ég er heppin að starfa
við það sem mér líkar vel.
:16:13
Ég rokkaði milli þess
að halda að allt væri glatað
:16:18
og að ástandið væri
að batna á einhvern hátt.
:16:21
Að batna? Hvernig
getur þú sagt það?
:16:23
Ég veit að
:16:25
þetta hljómar undarlega
en það er hægtað vera bjartsýnn.
:16:29
Ég veit að bókin selst vel
og óska þér til hamingju
:16:34
en nýjustu fréttir eru þær
að heimurinn er í molum.
:16:37
Það er allt að batna
fyrir vestræn ríki
:16:40
því við færum allan iðnað til þróunar-
landa þar sem er ódýrt vinnuafl
:16:44
og léleg náttúruvernd.
Vopnaframleiðsla er í hámarki,
:16:47
fimm milljónir deyja árlega
af völdum mengaðs vatns
:16:52
og mig langar að vita
hvernig ástandið batnar.
:16:56
Ég veit að það eru mörg
alvarleg vandamál í heiminum.
:17:00
Þakka þér fyrir.
- Ég á ekki
:17:02
útgefanda fyrir allan Asíumarkaðinn.
:17:06
Segðu stopp.
- Stopp.
:17:09
Ég á við að fólk er orðið meðvitaðra.
Fólkið er að berjast.
:17:13
Ástandið batnar vegna þess
að fólk eins og þú
:17:17
öðlast menntun
og lætur í sér heyra.
:17:20
Náttúru- og umhverfisvernd
:17:22
eru frekar nýleg orð.
:17:25
Nú er þetta eðlilegt
og þetta er framtíðin.
:17:29
Ég er sammála en þetta er
hættulegur hugsunarháttur.
:17:32
Heimsvaldasinnar nota þetta
:17:35
til að réttlæta græðgina.
:17:39
Ertu að hugsa um ákveðið
heimsveldi, franskbrauð?
:17:43
Nei, alls ekki.
:17:50
Viltu sitja þarna?
- Þetta er fullkomið.
:17:54
Það sem ég á við
:17:57
er að heimurinn þróast
á sama hátt og maðurinn.