Before Sunset
prev.
play.
mark.
next.

:17:00
Þakka þér fyrir.
- Ég á ekki

:17:02
útgefanda fyrir allan Asíumarkaðinn.
:17:06
Segðu stopp.
- Stopp.

:17:09
Ég á við að fólk er orðið meðvitaðra.
Fólkið er að berjast.

:17:13
Ástandið batnar vegna þess
að fólk eins og þú

:17:17
öðlast menntun
og lætur í sér heyra.

:17:20
Náttúru- og umhverfisvernd
:17:22
eru frekar nýleg orð.
:17:25
Nú er þetta eðlilegt
og þetta er framtíðin.

:17:29
Ég er sammála en þetta er
hættulegur hugsunarháttur.

:17:32
Heimsvaldasinnar nota þetta
:17:35
til að réttlæta græðgina.
:17:39
Ertu að hugsa um ákveðið
heimsveldi, franskbrauð?

:17:43
Nei, alls ekki.
:17:50
Viltu sitja þarna?
- Þetta er fullkomið.

:17:54
Það sem ég á við
:17:57
er að heimurinn þróast
á sama hátt og maðurinn.

:18:00
Ég veit til dæmis ekki hvort ég
verð betri eða verri.

:18:04
Þegar ég var yngri
var ég hraustari

:18:08
en þá var ég
mjög óöruggur.

:18:11
Nú er ég eldri, í meiri vanda
:18:13
en betur búinn undir það.
:18:16
Hver eru vandamálin?
:18:20
Vandamálin mín eru
engin eins og er.

:18:24
Ég er bara glaður
að vera hérna.

:18:27
Ég líka.
:18:31
Hversu lengi hefur þú
verið í París?

:18:34
Ég kom í gær. Ég heimsótti
tíu borgir á tólf dögum.

:18:37
Gott að því er lokið.
:18:40
Það er þreytandi
að vera farandsali.

:18:43
Hvað viltu?
:18:45
Kaffibolla.
:18:51
Ég dýrka þetta kaffihús.
Svona ættu þau að vera heima.

:18:55
Ég saknaði kaffihúsanna
þegar ég bjó þar.

:18:58
Ég fann nokkra
ágæta staði en...


prev.
next.