:19:01
Bíddu aðeins. Bjóst þú í Bandaríkjunum?
- Já, frá 1996 til 1999.
:19:05
Ég gekk í NYU-háskólann.
:19:07
Ekki segja mér
þetta, Céline.
:19:10
Hvað?
- Þetta er...
:19:14
Ég hef búið í New York síðan 1998.
Við vorum þarna á sama tíma.
:19:19
Það er undarlegt. Mér datt í hug að ég
gæti rekist á þig.
:19:24
En líkurnar á því
voru svo litlar.
:19:27
Ég vissi ekki einu sinni
í hvaða borg þú bjóst.
:19:29
Var það ekki í Texas?
- Jú, ég bjó þar í langan tíma.
:19:33
Mig langaði að prófa
að búa í New York.
:19:38
Hvers vegna komstu
aftur hingað?
:19:40
Ég lauk meistaranáminu
:19:43
og landvistarleyfið rann út.
:19:45
Auk þess var ég
orðin ofsóknaróð.
:19:50
Allt ofbeldið í fjölmiðlum,
klíkur, morð, fjöldamorð.
:19:54
Síðasta hálmstráið kom
:19:56
þegar ég heyrði hávaða
í brunastiganum
:19:59
og hringdi í 911.
Löggurnar komu á endanum.
:20:02
Þremur tímum of seint. Eftir að mér
var nauðgað og ég myrt þrisvar.
:20:06
Lögregluþjónarnir
voru karl og kona.
:20:09
Ég sagði frá hljóðinu
:20:11
á meðan
hún færði bílinn þeirra.
:20:14
Og var ég ein með karlinum.
:20:16
Hann spurði hvort ég ætti
byssu og ég neitaði því.
:20:20
Hann sagði: "Þú ættir
að íhuga að fá þér byssu.
:20:23
Þetta eru Bandaríkin,
ekki Frakkland."
:20:27
Ég sagðist ekkert
vita um byssur.
:20:30
Auk þess hef ég ekki
áhuga á skotvopnum.
:20:33
Þá tók hann upp byssuna sína.
:20:37
"Einn daginn færðu
eina svona í andlitið.
:20:43
Ef þú vilt lifa lengi
:20:45
verður þú að velja
milli þín eða þeirra."
:20:50
Svo fóru þau.
Næsta dag sótti ég um byssuleyfi.
:20:55
Ég með byssu?
Það er skelfilegt.
:20:58
Þá skildi ég að eitthvað
væri bogið við það