:20:02
Þremur tímum of seint. Eftir að mér
var nauðgað og ég myrt þrisvar.
:20:06
Lögregluþjónarnir
voru karl og kona.
:20:09
Ég sagði frá hljóðinu
:20:11
á meðan
hún færði bílinn þeirra.
:20:14
Og var ég ein með karlinum.
:20:16
Hann spurði hvort ég ætti
byssu og ég neitaði því.
:20:20
Hann sagði: "Þú ættir
að íhuga að fá þér byssu.
:20:23
Þetta eru Bandaríkin,
ekki Frakkland."
:20:27
Ég sagðist ekkert
vita um byssur.
:20:30
Auk þess hef ég ekki
áhuga á skotvopnum.
:20:33
Þá tók hann upp byssuna sína.
:20:37
"Einn daginn færðu
eina svona í andlitið.
:20:43
Ef þú vilt lifa lengi
:20:45
verður þú að velja
milli þín eða þeirra."
:20:50
Svo fóru þau.
Næsta dag sótti ég um byssuleyfi.
:20:55
Ég með byssu?
Það er skelfilegt.
:20:58
Þá skildi ég að eitthvað
væri bogið við það
:21:01
hvernig löggan
tók upp byssuna.
:21:04
Þess vegna hætti ég við
að sækja um byssu.
:21:06
Ég hringdi á löggustöðina
og kvartaði undan honum.
:21:09
Hvernig fór það?
- Of mikil pappírsvinna.
:21:12
Landvistarleyfið var ekki
öruggt því ég var nemi.
:21:15
Hélstu að þér yrði
vísað úr landi?
:21:17
Já, þess vegna gleymdi
ég þessu.
:21:19
En samt ekki.
- Greinilega ekki.
:21:23
En ég naut þess að búa þarna.
:21:26
Það var ýmislegt þarna
sem ég sakna. - Eins og hvað?
:21:33
Fólkið var alltaf
í góðu skapi.
:21:36
Jafnvel þótt það væri
oft tómt kjaftæði.
:21:39
"Hvað segir þú gott?
:21:41
Hvernig hefurðu það?
Frábært."
:21:44
Parísarbúar eru svo fúlir.
Tókstu eftir því?
:21:47
Nei, allir virðast
hamingjusamir.
:21:51
Þeir eru það ekki.
- Er engin hamingja?
:21:54
Kannski eru það bara franskir
karlmenn sem ég þoli ekki.
:21:57
Hvers vegna ekki?
:21:59
Þeir eru ljúfir
og góðir félagar.