Before Sunset
prev.
play.
mark.
next.

:22:02
Þeir dýrka mat og vín
og eru góðir kokkar.

:22:05
Kannski hef ég bara
verið óheppin með þá.

:22:07
Hvað áttu við?
:22:09
Þeir eru ekki jafn...
:22:12
Hvað er orðið?
:22:15
Graðir?
- Þeir eru ekki jafn graðir.

:22:18
Að því leytinu er ég stoltur
af því að vera bandarískur.

:22:23
Þú ættir að vera það.
Að þessu leyti.

:22:26
Hefur þú komið
til Austur Evrópu?

:22:28
Austur? Nei.
:22:32
Ég fór til Varsjár
þegar ég var táningur.

:22:35
Þegar Pólland var kommúnistaríki.
:22:37
Sem ég styð ekki.
- Jú, auðvitað.

:22:40
Ég geri það ekki.
- Ég var að stríða þér.

:22:42
Það var áhugavert
að vera þarna.

:22:45
Ég breyttist
eftir nokkrar vikur.

:22:49
Borgin var grá
og drungaleg

:22:52
en eftir skamma stund
hreinsaðist hugurinn.

:22:55
Ég skrifaði meira í dagbókina.
:22:57
Hugsanir sem ég þekkti ekki.
- Kommúnistahugsanir?

:23:00
Ég er ekki kommi.
:23:03
Haltu áfram.
:23:05
Ég sendi þig í gúlag.
:23:07
Ég sá ekki strax hvað væri
svona mikið öðruvísi.

:23:11
Einn daginn gekk ég
um kirkjugarð gyðinga

:23:14
og sá að ég hafði verið
:23:17
án vanans í tvær vikur.
:23:20
Sjónvarpið var á tungumáli
sem ég skildi ekki,

:23:23
ég gat ekki keypt neitt
og sá engar auglýsingar.

:23:27
Því gekk ég bara um,
hugsaði og skrifaði.

:23:32
Heilinn varð rólegur
og frjáls undan kaupæðinu.

:23:36
Þetta var eins og náttúruleg víma.
Mér leið svo vel og hafði enga löngun

:23:40
til að kaupa.
:23:42
Kannski virtist þetta
leiðinlegt í fyrstu

:23:44
en þetta varð
mjög örvandi.

:23:47
Það var áhugavert.
:23:49
Trúirðu því að það séu níu ár
síðan við gengum um Vínarborg?

:23:53
Níu ár? Ég trúi því ekki.
- Mér finnst það nær tveimur mánuðum.

:23:56
Þetta var sumarið 1994.

prev.
next.