:23:00
Ég er ekki kommi.
:23:03
Haltu áfram.
:23:05
Ég sendi þig í gúlag.
:23:07
Ég sá ekki strax hvað væri
svona mikið öðruvísi.
:23:11
Einn daginn gekk ég
um kirkjugarð gyðinga
:23:14
og sá að ég hafði verið
:23:17
án vanans í tvær vikur.
:23:20
Sjónvarpið var á tungumáli
sem ég skildi ekki,
:23:23
ég gat ekki keypt neitt
og sá engar auglýsingar.
:23:27
Því gekk ég bara um,
hugsaði og skrifaði.
:23:32
Heilinn varð rólegur
og frjáls undan kaupæðinu.
:23:36
Þetta var eins og náttúruleg víma.
Mér leið svo vel og hafði enga löngun
:23:40
til að kaupa.
:23:42
Kannski virtist þetta
leiðinlegt í fyrstu
:23:44
en þetta varð
mjög örvandi.
:23:47
Það var áhugavert.
:23:49
Trúirðu því að það séu níu ár
síðan við gengum um Vínarborg?
:23:53
Níu ár? Ég trúi því ekki.
- Mér finnst það nær tveimur mánuðum.
:23:56
Þetta var sumarið 1994.
:24:01
Hef ég breyst eitthvað?
:24:04
Er það?
:24:07
Ég verð að sjá þig nakta.
:24:09
Hvað segirðu?
- Fyrirgefðu.
:24:11
Hárið á þér
var öðruvísi þá.
:24:13
Taktu það niður.
:24:16
Hvað nú?
:24:24
Segðu mér það.
:24:29
Þú ert mjórri.
Grennri í framan.
:24:33
Var ég feit?
:24:35
Nei.
- Þér fannst ég vera algjör hlussa
:24:38
Þú skrifaðir bók
um franska bollu.
:24:42
Í alvöru talað,
:24:44
þú varst falleg.
:24:46
Hef ég breyst?
:24:49
Ekki neitt.
Þú ert reyndar með línu á enninu.
:24:53
Þetta er eins og ör?
:24:55
Eins og skotsár?
- Fyrirgefðu.