:25:01
Mig dreymdi fyndinn
en skelfilegan draum.
:25:07
Þetta var martröð um
að ég væri 32 ára gömul.
:25:11
Svo vaknaði ég fegin
því ég var 23 ára.
:25:14
Svo vaknaði ég í raun
og var 32 ára.
:25:17
Þetta kemur fyrir.
- Skuggalegt.
:25:20
Tíminn líður hratt.
:25:23
Við endurnýjum ekki heilasellur eftir
tvítugt svo það er allt á niðurleið.
:25:27
Það er gott að eldast.
:25:31
Lífið er meira aðkallandi.
Nú kann ég að meta hlutina betur.
:25:35
Ég er sammála.
Það er mjög gott.
:25:38
Einu sinni var ég
:25:40
trommari í hljómsveit.
:25:42
Var það?
- Við vorum alveg þokkalegir.
:25:44
Söngvarinn var svo æstur
í að fá plötusamning.
:25:49
Við töluðum ekki um annað
en frægð og tónleika.
:25:52
Það hugsuðu allir
til framtíðar.
:25:56
Nú er hljómsveitin
ekki til lengur.
:25:58
Það var samt gaman
:26:00
að æfa og spila saman.
:26:03
Nú gæti ég notið hverrar
mínútu. Má ég fá smók?
:26:08
Bókin var gefin út
og það er stórmál.
:26:11
Þú hefur farið með hana um alla Evrópu.
Nýtur þú hverrar mínútu?
:26:15
Reyndar ekki.
- Ekki það?
:26:17
Nei.
:26:19
Áttu aðra svona?
- Auðvitað.
:26:24
Gjörðu svo vel.
:26:26
Í mínu starfi kynnist ég
mörgu hugsjónafólki
:26:32
sem vill verða leiðtogar
og bæta heiminn.
:26:35
Þau njóta takmarksins
en ekki ferilsins.
:26:38
Staðreyndin er sú
:26:40
að við bætum heiminn
með daglegum afrekum.
:26:43
Maður þarf að njóta þess í starfinu.
- Hvað áttu við?
:26:46
Ég var að vinna
að hjálparstarfi í Mexíkó.
:26:51
Það þurfti að koma
blýöntum
:26:53
til barnanna
í sveitaskólunum.
:26:56
Þetta var ekki byltingarkennt
verkefni heldur blýantar.