:26:00
að æfa og spila saman.
:26:03
Nú gæti ég notið hverrar
mínútu. Má ég fá smók?
:26:08
Bókin var gefin út
og það er stórmál.
:26:11
Þú hefur farið með hana um alla Evrópu.
Nýtur þú hverrar mínútu?
:26:15
Reyndar ekki.
- Ekki það?
:26:17
Nei.
:26:19
Áttu aðra svona?
- Auðvitað.
:26:24
Gjörðu svo vel.
:26:26
Í mínu starfi kynnist ég
mörgu hugsjónafólki
:26:32
sem vill verða leiðtogar
og bæta heiminn.
:26:35
Þau njóta takmarksins
en ekki ferilsins.
:26:38
Staðreyndin er sú
:26:40
að við bætum heiminn
með daglegum afrekum.
:26:43
Maður þarf að njóta þess í starfinu.
- Hvað áttu við?
:26:46
Ég var að vinna
að hjálparstarfi í Mexíkó.
:26:51
Það þurfti að koma
blýöntum
:26:53
til barnanna
í sveitaskólunum.
:26:56
Þetta var ekki byltingarkennt
verkefni heldur blýantar.
:27:00
Það er sorglegt,
:27:02
en fólkið
sem leggur mest á sig,
:27:06
gefur af sér og vinnur
að betri heimi
:27:09
hefur ekki sjálfsálit eða
metnað til að verða leiðtogar.
:27:12
Það hefur ekki áhuga
á efnislegum verðlaunum.
:27:15
Þeim er sama hvort nafnið
birtist í fjölmiðlum.
:27:19
Þau njóta þess að hjálpa öðrum
og lifa fyrir augnablikið.
:27:22
En það er svo erfitt
að lifa fyrir augnablikið.
:27:24
Það er eins og ég sé
:27:28
skapaður
til að vera örlítið óánægður.
:27:32
Mér finnst ég alltaf
verða að bæta ástandið.
:27:34
Ég fullnægi einni þörf
en þá vaknar önnur.
:27:38
En svo gleymi ég því.
Þráin er eldsneyti lífsins.
:27:42
Heldurðu að ef við
vildum aldrei neitt
:27:45
yrðum við aldrei
óhamingjusöm?
:27:48
Ég veit það ekki. Er það ekki
þunglyndi að vilja ekki neitt?
:27:53
Er það ekki? Það er
heilbrigt að þrá.
:27:57
Þetta segja allir
búddistarnir.